Munið að tilkynna flutning innan 7 daga!


Lögheimili

Lögheimili er þar sem fólk hefur fasta búsetu, dvelur í tómstundum sínum, geymir heimilismuni og sefur.  Allir sem ætla að dvelja á Íslandi í sex mánuði eða lengur verða að eiga lögheimili á Íslandi.  Flutning skal tilkynna innan 7 daga. Mikið af réttindum fólks eru tengd lögheimilisskráningu og því er mikilvægt að lögheimili sé ávallt rétt skráð.

Netskil

Notið netskil til að tilkynna flutning innanlands á netinu á eyðublaði A-250 (íslenska) / A-251 (enska). Sparið ykkur sporin og flýtið fyrir afgreiðslu.

Eyðublöð

Reglur

Mismunandi reglur gilda um flutning eftir því hvort flutt er innanlands, frá Íslandi eða til Íslands. Sérstakar reglur gilda um flutning til og frá Norðurlöndunum. Einnig gilda sérstakar reglur milli EES-landa annarra en Norðurlandanna.


Leit

Leit