Finna fasteignamat, brunabótamat og loftmyndir

Fasteignaskrá geymir allar grunnupplýsingar um lönd, lóðir og spildur auk mannvirkja sem á þeim standa. Hér getur þú fundið fasteigna- og brunabótamat, fermetrafjölda eignar og fastanúmer eignar.

Íslandskort Gagnvirkt Íslandskort

 

 

Nordic Address forum 2015

 Mynd: Mynd af merki Nordic Adress Forum 2015

Þjóðskrá Íslands var í ár gestgjafi samnorrænnar ráðstefnu um staðföng: Nordic Address Forum 2015. Ráðstefnan var haldin á Grundarfirði dagana 4.-6. maí. Hér má nálgast fyrirlestra og annað fróðlegt efni um staðföng og póstnúmer.

 

This year, Registers Iceland hosted the Nordic Address Forum 2015. The forum took place in Grundarfjörður the 4th- 6th of May. Here you can find presentations and other interesting material regarding addresses and postcodes. 

 

 

 

 

 

 

 


Leit

Leit