Niðurhal – leiðbeiningar

Hér á síðunni getur hver sem er hlaðið staðfangaskrá niður á .dsv (delimiter-seperated values) formi, þar sem hver færsla kemur sem ein lína og einstök gildi eru aðgreind með svokallaðri pípu ( | ). Auðvelt er að opna skrána og vinna með hana í töfluforriti, eins og t.d. Excel, eða færa hana beint inn í gagnagrunn.

Skráin er uppfærð kl. 21:00 á sunnudögum í hverri viku. Við mælum með að notendur uppfæri gögn sín reglulega þar sem skráin er sífellt í endurnýjun.

 

Allir þeir sem hala niður og nota staðfangaskrá teljast hafa lesið og samþykkt

þá skilmála sem Þjóðskrá Íslands hefur sett notkuninni.  

 Skilmálar (User License)


 

Hala niður staðfangaskrá (zip)      

     

Eigindir            Lýsigögn


 

 


Leit

Leit