Finna fasteignamat, brunabótamat og loftmyndir

Fasteignaskrá geymir allar grunnupplýsingar um lönd, lóðir og spildur auk mannvirkja sem á þeim standa. Hér getur þú fundið fasteigna- og brunabótamat, fermetrafjölda eignar og fastanúmer eignar.

Íslandskort Gagnvirkt Íslandskort

 

 


 

 

 

 

 

Stuttur leiðbeiningabæklingur fyrir landeigendur sem vilja vernda eignarétt sinn með uppmælingu landamerkja og eignamarka

 

 

 

  

 

 

Vefsjá landeigna er myndræn framsetning á landeignaskrá og inniheldur afmörkun landeigna og upplýsingar þeim tengdar.

Hægt er að leita eftir landeignarnúmeri eða staðfangi (heiti) eignar.

       

   

Leit

Leit