Þjóðskrá er grundvöllur nafna í fasteignaskrá. Úrtök úr fasteignaskrá vegna markaðssetningar eru ávallt keyrð saman við bannskrá þjóðskrár. Sé einstaklingur á bannskrá þjóðskrár felur það í sér að nafn hans verður ekki á úrtakslistum úr fasteignaskrá til nota við markaðssetningu.Leit

Leit