Í fasteignahluta fasteignaskrár kemur fram heiti eignar og greinitölur, fasteignamat, stærðir, heiti núverandi og fyrri eigenda ásamt fleiri upplýsingum. Hægt er að leita eftir landnúmeri, fastanúmeri eða heiti fasteignar. Þinglýsingarhluti fasteignaskrár hefur að geyma veðbandayfirlit fasteigna. Greitt er fyrir aðgang.

Sótt er um aðgang að fasteigna- og/eða þinglýsingarhluta fasteignaskrár:  
Sjá eyðublöð Z-851 Umsókn um vefuppfletti að fasteignaskrá 

Gjaldskrá Þjóðskrár Íslands, gildir frá 12. febrúar 2016 

Nánari upplýsingar: skra@skra.is eða netsamtal 

Tenging við vefþjónustur

 

Hægt er að tengja upplýsingar úr fasteignaskrá beint inn í önnur tölvukerfi með því að nýta vefþjónustu. Til þess að fá slíka tengingu þarf umsækjandi (fyrirtæki eða stofnun) að hafa rafræn skilríki frá viðurkenndum vottunaraðila til auðkenningar.

Eyðublöð sérvinnslu fasteignaskrár 

 

 

 


Leit

Leit