Hægt er að frá yfirlit yfir þær forsendur sem hafa áhrif á mat einstakra fasteigna sem metnar eru með markaðs- eða tekjumati. Um er að ræða langflestar íbúðareignir og stóran hluta skrifstofu- og verslunareigna ásamt eignum fyrir léttan iðnað. 
Slá skal inn fastanúmer og velja leita. 

Fastanúmer fasteignar er skráð á tilkynningu sem birtist fasteignaeigendum á island.is. Einnig má finna það með því að fletta eign upp í fasteignaskrá á vefnum.


Leit

Leit