Eigindalýsing fyrir staðfangaskrá

HNITNR Hlaupandi upplýsingalaust auðkennisnúmer staðfangs. Hvert staðfang getur verið tengt mörgum hnitum, en hvert hnit hefur aðeins eitt hnitnúmer
SVFN Sveitarfélagsnúmer er fjögurra stafa auðkennisnúmer
BYGGD Byggðarnúmer innan viðkomandi sveitarfélags
LANDNR Hlaupandi sex stafa auðkennisnúmer landeigna í landeignaskrá Þjóðskrár Íslands
HEINUM Heitinúmer er sjö stafa auðkennisnúmer staðfanga/fasteignaheita. Eitt heitinúmer er fyrir hvert staðfang 
FASTEIGNAHEITI Heiti fasteignar í Þjóðskrá Íslands. Skráð af viðkomandi sveitarfélagi 
MATSNR Matsnúmer (7 stafir). Raðnúmer. Sérhver matseining er auðkennd með matsnúmeri.
POSTNR Póstnúmer þess póstsvæðis sem staðfang er innan skv. nýjustu upplýsingum frá Íslandspósti hf.
HEITI_NF Staðfang í nefnifalli
HEITI_TGF  Staðfang í þágufalli
HUSNR  Húsnúmer
BOKST  Viðbættur bókstafur
VIDSK Viðskeyti við staðfang 
SERHEITI  Sérheiti staðfangs 
DAGS_INN  Dagsetning fyrstu innskráningar 
DAGS_LEIDR  Dagsetning síðustu leiðréttingar 
GAGNA_EIGN  Þjóðskrá Íslands er eigandi staðfangaskrár 
TEG_HNIT  Tegund hnits 
 

0 Eftir að yfirfara tegund hnits
1 Áætlaður miðpunktur mannvirkis
2 Staðsetning megin inngangs í mannvirki
3 Hnitpunktur staðsettur á innkeyrslu lóðar
4 Hnitpunktur staðsettur með vissu innan lóðamarka
5 Hnitpunktur staðsettur innan áætlaðs byggingarreits

STADA  Staða hnits 
 

0 Óyfirfarið
1 Yfirfarið
2 Þarf endurskoðun
9 Vantar heitinúmer 

ATHUGASEMD  Notað til ítarlegri aðgreiningar t.d. á matshlutum og skráningu heimildarmanna eða heimilda 
X_ISN93 x-gildi í austur mælt í metrum í ISN93 
Y_ISN93 y-gildi í norður mælt í metrum í ISN93 
LAT_WGS84 Breiddargráða (Norður)
LONG_WGS84 Lengdargráða (Austur)
DAGS_UTGAFA Dagsetning útskriftar skrár

 

 


Leit

Leit