Þetta efni er ætlað byggingafulltrúum og starfsmönnum þeirra.

Skráningartafla Þjóðskrár Íslands útgáfa 4.01b (með PC og Mac stafasettum) ásamt sýnidæmum og leiðbeiningum

Skráningartafla útg. 4.01b Pakkinn inniheldur Excel skráningartöfluna, leiðbeiningar á Word sniði ásamt töfludæmi. Einnig er í pakkanum Excel skráningartafla með aðlöguðu stafasetti fyrir Mac tölvur.

PC-taflan sem gengur í Excel 2002 er aðgengileg stök og gildir líka fyrir nýja útgáfu Office-pakka Mac.

Mac-taflan er einnig aðgengileg stök. Skjalið gildir eingöngu fyrir eldri útgáfur Office-pakka Mac.

Leiðbeiningar fyrir skráningartöflu (pdf skjal). Þetta skjal er einnig í pakkanum með skráningartöflunni.

Skráningarkerfið Bygging

Skráningarkerfið Bygging er ætlað byggingafulltrúum og öðrum þeim sem sinna skráningu fasteigna fyrir hönd sveitarfélaga.  Hér má nálgast forritið:  Bygging

Komin er út ný útgáfa af 2. kafla í Handbók fyrir Byggingu vegna nýskráningar lóða

Handbók bygging - 2. kafli Nýskráning lóða 2.0 (2874 kb)

 Bygging fyrir PC tölvur og Macintosh og

Handbók fyrir Byggingu  (2.3 Mb). Mögulegt er að nálgast prentað eintak á skrifstofum Þjóðskrár.

Umsókn um aðgang að skráningarkerfinu Bygging, sjá eyðublað F-682

Nýskráning lóða  

Leit

Leit