Skráningartöflur og fræðsluefni er einkum ætlað fyrir hönnuði mannvirkja, embættismenn sveitarfélaga, eigendur fasteigna, eignaskiptalýsendur, fasteignasala, skipulagsyfirvöld, sýslumenn og starfsmenn þeirra og aðra sem vinna að skilgreiningu og skráningu fasteigna.

Skráningartöflur

  • Skráningartafla útg. 4.01b Pakkinn inniheldur Excel skráningartöfluna, leiðbeiningar á Word sniði ásamt töfludæmi. Einnig er í pakkanum Excel skráningartafla með aðlöguðu stafasetti fyrir Mac tölvur.
  • PC-taflan sem gengur í Excel 2002 er aðgengileg stök og gildir líka fyrir nýja útgáfu Office-pakka Mac.
  • Mac-taflan er einnig aðgengileg stök. Skjalið gildir eingöngu fyrir eldri útgáfur Office-pakka Mac.
  • Leiðbeiningar fyrir skráningartöflu (pdf)
  • Skráningartafla útg. 4.02h fyrir hesthús ef um er að ræða stíur í opnu rými.


Þjóðskrá Íslands og Félag byggingarfulltrúa hafa unnið saman að útgáfu leiðbeininga um skráningu mannvirkja. Hér á síðunni má finna nokkrar af þeim reglum sem unnar hafa verið

Leiðbeiningar og fræðsluefni

Um tölusetningu rýma (Pdf-50 Kb)
Um skráningu á sökkulrými (Pdf-202 Kb)
Um útreikning á rúmmáli botnplötu (Pdf-61 Kb)

Skráningarreglur eru byggðar á reglugerð 910/2000 um eignaskiptayfirlýsingar, útreikning hlutfallstalna o.fl. í fjöleignarhúsum. Bent er á fleiri reglur um skráningu mannvirkja í fylgiskjali með reglugerðinni sem ber heitið reglur og leiðbeiningar Fasteignamats ríkisins og byggingarfulltrúa.

Hnappur: Myndband um skráningu fasteignaMyndband um skráningu fasteigna 


Leit

Leit