Mynd: Þaksvalir - skýringamynd

Þaksvalir, afmörkun og útreikningur hlutfallstalna

Þegar rými á þaki er nýtt sem svalir og er í lokunarflokki C skal reikna stærð botnflatar miðað við þá lóðréttu hindrun, handrið sem afmarkar flötinn, enda komi afmörkun fram á samþykktum aðaluppdrætti. Rýmið skal skrá sem svalir í höfuðflokknum S með reiknitölu skiptarúmmáls 1.

 

 


Leit

Leit