Mynd: Þátttakendur Nordic Address Forum 2015

Ólíkir aðilar frá Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi, Íslandi og Færeyjum eru hluti af verkefninu Nordic Address Forum sem er umræðuvettvangur fyrir þá sem framleiða, vinna með og nota staðföng á einhvern hátt. Þjóðskrá Íslands gekk til liðs við hópinn árið 2007 og hefur tekið virkan þátt í starfinu síðan. Hópurinn fundar árlega og skiptast löndin á sem gestgjafar. Í ár var komið að Íslandi að bjóða heim og við héldum ráðstefnuna á Grundarfirði í þetta sinn. Okkur til mikillar ánægju þáðu fulltrúar frá Íslandspósti boð okkar um þátttöku á ráðstefnunni.

 

Ástandsskýrslur landa 

      Land Reports

     Áríðandi verkefni

   Address challenges

     Vinnusmiðjur 

      Workshops

     Fyrirlestrar  

   Presentations 

    Áhugaverðar upplýsingar 

         Useful information


Leit

Leit