Fasteignamat 2022

Fasteignamat er endurmetið á hverju ári. Fasteignamat 2022 miðast við verðlag fasteigna í febrúar 2021 og tekur gildi 31.desember 2021.
 
7,4
 %
Hækkun frá 2021
8,0
%
Höfuðborgarsvæðið
5,9
 %
Landsbyggðin
8,2
 %
Íbúðir - sérbýli
6,2
%
Atvinnuhúsnæði
7,7
%
Íbúðir - fjölbýli
4,1
%
Sumarhús

Fasteignamat hækkar um 7,4%

  • Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 7,4% frá yfirstandandi ári og verður 10.340 milljarðar króna, samkvæmt  fasteignamati HMS fyrir árið 2022. Þetta er umtalsvert meiri hækkun en tilkynnt var um fyrir ári síðan þegar fasteignamat hækkaði um 2,1% á landinu öllu.
  • Samanlagt mat íbúða á öllu landinu hækkar um 7,9% á milli ára og verður alls 7.155 milljarðar króna, þar af hækkar sérbýli um 8,2% á meðan fjölbýli hækkar um 7,7%.
  • Fasteignamat íbúða hækkar um 8,9% á höfuðborgarsvæðinu á meðan hækkunin er 5,2% á landsbyggðinni.
  • Fasteignamat íbúða hækkar mest í Bolungarvíkurkaupstað en þar hækkar íbúðarmatið um 30,7%, í Kjósarhreppi um 29,4% og í Ísafjarðarbæ um 23,6%. Mestu lækkanir á íbúðamati eru í Skorradalshreppi þar sem fasteignamat íbúða lækkar um 2,6%.
  • Fasteignamat atvinnuhúsnæðis hækkar um 6,2% á landinu öllu; um 5,4% á höfuðborgarsvæðinu en um 8% á landsbyggðinni.

Litlar breytingar á aðferðarfræði

Almennt eru litlar breytingar á aðferðarfræði fasteignamats á milli ára.

 

Flettu upp fasteignamati á þinni eign

Af einstaka sveitarfélögum hækkar heildarfasteignamat mest í Bolungarvíkurkaupstað eða um 22,8%, um 18,9% Ísafjarðarbæ og 15,3% í Vesturbyggð. Mest lækkun er í Skorradalshreppi þar sem fasteignamatið lækkar um 2,6%.

Breyting á fasteignamati innan sveitarfélaga

 
Númer Sveitarfélag Fjöldi fasteigna Fasteignamat 2021 Fasteignamat 2022 Breyting í %
0000 Reykjavíkurborg 62.300 3.975.151.104 4.248.352.059 6,9%
1000 Kópavogsbær 16.815 1.039.446.025 1.151.719.508 10,8%
1100 Seltjarnarnesbær 1.896 138.367.103 151.294.890 9,3%
1300 Garðabær 7.422 531.895.045 584.749.432 9,9%
1400 Hafnarfjarðarkaupstaður 13.337 746.784.383 805.293.289 7,8%
1604 Mosfellsbær 6.154 315.561.637 344.806.191 9,3%
1606 Kjósarhreppur 1.054 16.706.255 18.413.405 10,2%
2000 Reykjanesbær 9.317 349.371.842 364.142.350 4,2%
2300 Grindavíkurbær 1.515 71.562.555 76.181.183 6,5%
2506 Sveitarfélagið Vogar 752 23.318.360 25.756.649 10,5%
2510 Suðurnesjabær 1.893 89.222.608 94.482.290 5,9%
3000 Akraneskaupstaður 3.547 149.594.210 154.060.224 3,0%
3506 Skorradalshreppur 984 14.586.787 14.212.997 -2,6%
3511 Hvalfjarðarsveit 1.527 52.045.161 56.116.581 7,8%
3609 Borgarbyggð 5.277 101.273.848 108.170.961 6,8%
3709 Grundarfjarðarbær 595 13.221.106 13.523.926 2,3%
3710 Helgafellssveit 160 1.893.608 2.005.198 5,9%
3711 Stykkishólmsbær 808 21.985.227 23.692.218 7,8%
3713 Eyja- og Miklaholtshreppur 188 3.176.560 3.379.841 6,4%
3714 Snæfellsbær 1.399 24.184.637 25.363.205 4,9%
3811 Dalabyggð 814 12.615.916 13.328.343 5,6%
4100 Bolungarvíkurkaupstaður 709 8.190.508 10.058.242 22,8%
4200 Ísafjarðarbær 2.910 46.850.656 55.690.934 18,9%
4502 Reykhólahreppur 460 4.021.669 4.225.080 5,1%
4604 Tálknafjarðarhreppur 212 2.905.996 3.121.256 7,4%
4607 Vesturbyggð 1.030 10.556.166 12.159.857 15,2%
4803 Súðavíkurhreppur 368 3.057.057 3.373.225 10,3%
4901 Árneshreppur 117 840.466 888.262 5,7%
4902 Kaldrananeshreppur 189 1.323.211 1.389.769 5,0%
4911 Strandabyggð 470 5.363.318 5.738.864 7,0%
5200 Sveitarfélagið Skagafjörður 3.113 76.005.845 81.983.016 7,9%
5508 Húnaþing vestra 1.130 20.268.728 22.444.955 10,7%
5604 Blönduósbær 721 13.811.021 14.877.405 7,7%
5609 Sveitarfélagið Skagaströnd 431 4.700.070 5.350.379 13,8%
5611 Skagabyggð 98 1.417.133 1.494.546 5,5%
5612 Húnavatnshreppur 399 11.200.170 11.949.813 6,7%
5706 Akrahreppur 175 3.402.604 3.909.009 14,9%
6000 Akureyrarbær 10.600 424.075.663 436.846.963 3,0%
6100 Norðurþing 1.976 53.387.232 55.745.716 4,4%
6250 Fjallabyggð 1.776 26.756.964 28.374.445 6,0%
6400 Dalvíkurbyggð 1.194 29.444.776 32.291.238 9,7%
6513 Eyjafjarðarsveit 793 20.940.390 22.269.569 6,3%
6515 Hörgársveit 616 13.163.717 13.915.465 5,7%
6601 Svalbarðsstrandarhreppur 478 10.702.098 11.596.421 8,4%
6602 Grýtubakkahreppur 297 5.716.660 6.082.212 6,4%
6607 Skútustaðahreppur 378 12.164.201 13.290.928 9,3%
6611 Tjörneshreppur 44 823.954 915.628 11,1%
6612 Þingeyjarsveit 1.178 26.294.301 28.599.689 8,8%
6706 Svalbarðshreppur 82 983.597 1.037.412 5,5%
6709 Langanesbyggð 428 4.896.875 5.103.347 4,2%
7300 Fjarðabyggð 3.130 168.953.993 181.598.988 7,5%
7400 Múlaþing 3.625 83.977.785 87.600.224 4,3%
7502 Vopnafjarðarhreppur 488 8.695.314 9.506.994 9,3%
7505 Fljótsdalshreppur 83 10.283.281 11.079.525 7,7%
8000 Vestmannaeyjabær 2.269 75.524.404 78.909.238 4,5%
8200 Sveitarfélagið Árborg 5.941 204.644.651 222.780.330 8,9%
8401 Sveitarfélagið Hornafjörður 1.570 38.412.291 39.768.001 3,5%
8508 Mýrdalshreppur 568 13.284.850 14.231.928 7,1%
8509 Skaftárhreppur 723 13.890.003 14.692.073 5,8%
8610 Ásahreppur 310 24.290.468 26.437.511 8,8%
8613 Rangárþing eystra 1.976 40.968.859 43.580.000 6,4%
8614 Rangárþing ytra 2.837 46.111.558 49.711.292 7,8%
8710 Hrunamannahreppur 1.032 26.805.114 29.106.193 8,6%
8716 Hveragerðisbær 1.653 59.796.116 63.682.601 6,5%
8717 Sveitarfélagið Ölfus 1.750 61.562.675 66.065.037 7,3%
8719 Grímsnes-og Grafningshreppur 5.273 99.542.240 104.592.982 5,1%
8720 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 840 31.184.340 33.397.858 7,1%
8721 Bláskógabyggð 3.792 72.046.352 75.175.768 4,3%
8722 Flóahreppur 764 15.038.254 15.865.844 5,5%
208.750 9.630.241.571 10.341.550.772 7,4%

Heildarfasteignamat á höfuðborgarsvæðinu hækkar um 2,2% en um 1,9% á landsbyggðinni. Þar af er mest hækkun á Vestfjörðum eða 8,2%, um 6,5% á Norðurlandi vestra, 3,5% á Austurlandi og um 2,2% á Suðurlandi, 1,9% á Norðurlandi eystra, um 0,4% á Vesturlandi, og lækkun um 0,5% á Suðurnesjum.

Breyting á fasteignamati innan landshluta

 

Fasteignamat

Landshluti Fjöldi fasteigna Fasteignamat 2021 Fasteignamat 2022 Breyting í %
1. Höfuðborgarsvæðið 108.921  6.763.260.970 7.303.924.974 8.00%
2. Suðurnes 13.477  533.419.425 560.503.922 5.10%
3. Vesturland 15.298  394.466.335 413.560.857 4.80%
4. Vestfirðir 6.465  83.105.880 96.650.352 16.30%
5. Norðurland-Vestra 6.067  13.080.5571 14.200.5563 8.60%
6. Norðurland-Eystra 19.840  629.155.898 655.871.182 4.20%
7. Austurland 7.322  271.885.636 289.760.423 6.60%
8. Suðurland 31.283  822.926.683 877.758.702 6.70%
208.673  9.629.026.398 10.340.035.975 7.38%

Landmat

Landshluti Fjöldi fasteigna Landmat 2021 Landmat 2022 Breyting %
1. Höfuðborgarsvæðið 108.921  1.082.908.776 1.165.046.554 7.60%
2. Suðurnes 13.477  84.126.049 89.176.878 6.00%
3. Vesturland 15.298  58.672.529 62.778.094 7.00%
4. Vestfirðir 6.465   8.338.962 9.720.573 16.60%
5. Norðurland-Vestra 6.067   12.596.868 13.756.119 9.20%
6. Norðurland-Eystra 19.840  84.555.953 89.252.470 5.60%
7. Austurland 7.322  19.765.123 21.057.606 6.50%
8. Suðurland 31.283  137.139.810 149.751.248 9.20%
208.673  1.488.104.070 1.600.539.542 7.56%
Hér má sjá svör við helstu spurningum varðandi fasteignamat