Bygging
Bygging er skráningarforrit sem er eingöngu ætlað byggingarfulltrúum og fulltrúum þeirra sem skrá mannvirki, fasteignir og landeignir.

Fyrir þá sem eru með nýrri útgáfur af Byggingu er nóg að sækja uppfærsluskrá. Ef setja á forritið á nýja vél eða ef útgáfan af Byggingu er mjög gömul þarf að setja inn heildaruppsetningu.

Til að athuga hvort rétt útgáfa af Byggingu sé virk má velja "Hjálp" og síðan "Um" efst í valmynd. Nýjasta útgáfan hefur útgáfunúmerið 1.3.46.

Matsstigin

Sjá skilgreiningar á matsstigi Þjóðskrár.