Fasteignir, hluta þeirra og einstök mannvirki á að skrá í fasteignaskrá samkvæmt lögum.

Fasteign er afmarkaður hluti lands, ásamt lífrænum og ólífrænum hlutum þess, réttindum sem því fylgja og þeim mannvirkjum sem eru varanlega skeytt við landið.