Þinglýsingarkerfi sýslumanna

Þinglýsingarkerfi sýslumanna

Fasteignaskrá er grundvöllur þinglýsingarbókar fasteigna og HMS þróar og rekur þinglýsingarkerfi sem sýslumannsembættin nota. Sýslumannsembætti skrá og þinglýsa skjölum rafrænt í þinglýsingarhluta fasteignaskrár og geta notendur leitað aðstoðar og upplýsinga hjá HMS vegna notkunar á kerfinu.

Sótt er um aðgang að kerfinu á eyðublaði F-681

Mikilvægt er að upplýsa aðgangsþjónustu á hms@hms.is ef breyta þarf eða fella niður aðgang vegna breytinga á starfsmannahaldi.

Sé misræmi á skráningu fasteignar á milli þinglýsingabókar og fasteignaskrár tilkynna sýslumannsembættin það á eyðublaði F-680

Hér er að finna yfirlit yfir fjölda staðfestra eigna í þinglýsingarkerfi HMS. Staðfesting felur það í sér að stuðst er við skráningu í fasteignaskrá þegar skjölum sem varða eignina er þinglýst.  

Sundurliðun á innfærslum 24. júní 2016
Yfirlit yfir innfærslur 24. júní 2016

Þinglýsingarhandbók

Þinglýsingarkerfi fasteignaskrár er tölvukerfi það sem notað er við þinglýsingu skjala.

Skoða

Eyðublöð

Eyðublöð varðandi fasteignir og landeignir

Sjá nánar