Breytingar og leiðréttingar á skráningu

Sótt er um allar breytingar á skráningu fasteigna til viðkomandi sveitarfélags. 

Breytt skráning felur ekki í sér tilkomu nýrra fasteigna heldur aðeins uppfærslu á skráðum eigindum. Breytingar á landnotkun landbúnaðarlands

Vefur Stjórnarráðsins