Uppmæling landeigna

Þegar mæla á upp eignamörk landeigna sem áður hafa verið staðfest þarf fyrst að kanna hvaða gögn liggja þegar fyrir. 

Hægt er að fletta eigninni upp í Vefsjá landeigna og athuga hvort afmörkun hefur verið skráð hjá Þjóðskrá. 

Gögn gæti einnig verið að finna hjá sveitarfélögum, sýslumanni og í landamerkjabókum.

Uppmæling eignamarka - jarðir og lóðir

Jarðir og lóðir

Uppmæling eignamarka - skref fyrir skref

Skref fyrir skref

Vefsjá landeigna

Skoða vefsjá

Jarðavefur Þjóðskjalasafnsins

Fara á vef Þjóðskjalasafnsins