Fjöldi þinglýstra leigusamninga

 
Athugið

Fjöldi þinglýstra leigusamninga miðast við útgáfudagsetningu samninga.

Gögn uppfærast með sjálfvirkum hætti einu sinni á hverjum morgni og uppfærist fjöldi samninga eftir því sem ný gögn berast úr þinglýsingu hjá sýslumönnum.