Landeignaskrá er miðlægur, landfræðilegur gagnagrunnur sem geymir upplýsingar um landeignir, hnitsetta afmörkun þeirra, afstöðu og umfang. Gögnin er einnig hægt að skoða í vefsjá sem uppfærð er í sem næst rauntíma skráningar.

Landeignaskrá er hér á .shp formi sem auðvelt er að skoða í landupplýsinga- og teikniforritum. Skráin er uppfærð á hverjum sólarhring.

Nánari upplýsingar um skráningu landeigna.

Eigindalýsing landeignaskrár

Sjá eigindalýsingu

Lýsigögn landeignaskrár

Sjá lýsigögn

Skilmálar notkunar landeignaskrár

Sjá skilmála