Staðfang hefur að geyma bæði lýsandi og rúmfræðilegar upplýsingar um staðsetningu áfangastaðar.

Staðfangaskrá er hér á .csv (comma-separated values) formi, þar sem hver færsla kemur sem ein lína og einstök gildi eru aðgreind með kommu ( , ). Auðvelt er að opna skrána og vinna með hana í töfluforriti, eins og t.d. Excel, eða færa hana beint inn í gagnagrunn. ASCII kóði þarf að vera stilltur á UTF-8 svo að séríslenskir stafir komi rétt fram.

Skráin er uppfærð í rauntíma.

Upplýsingar um staðföng og skráningu þeirra.

Eigindalýsing Staðfangaskrár

Sjá eigindalýsingu

Lýsigögn Staðfangaskrár

Sjá lýsigögn

Skilmálar notkunar Staðfangaskrár

Sjá skilmála