29.12.2011

Fasteignamarkaðurinn árið 2011

Um 6.600 kaupsamningum var þinglýst árið 2011 á landinu öllu og námu heildarviðskipti með fasteignir rúmlega 170 milljörðum króna. Meðalupp...

27.12.2011

Viðskipti með atvinnuhúsnæði í nóvember 2011

Þjóðskrá Íslands birtir upplýsingar um umsvif á markaði með atvinnuhúsnæði.

27.12.2011

Velta á markaði

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 16. desember til og með 22. desember 2011 var 83. Þar af voru 66 samningar um eignir í ...

20.12.2011

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 329,5 stig í nóvember 2011 (janúar 1994=100) og stendur í stað frá fyrra mánuði. Síðastliðna 3...

19.12.2011

Velta á markaði

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 9. desember til og með 15. desember 2011 var 92. Þar af voru 69 samningar um eignir í f...

12.12.2011

Útgáfuáætlun fyrir árið 2012

Þjóðskrá Íslands birtir hér útgáfuáætlun út desember 2012.

12.12.2011

Velta á markaði

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 2. desember til og með 8. desember 2011 var 105. Þar af voru 77 samningar um eignir í f...

07.12.2011

Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í nóvember 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í nóvember 2011 var 475. Heildarvelta nam 14,6 mil...

07.12.2011

Fasteignamarkaðurinn á Akureyri, Árborgarsvæðinu, Akranesi og Reykjanesbæ í nóvember 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á Akureyri í nóvember 2011 var 45. Þar af voru 26 samningar um eignir í fjölbýli, 16 samningar...


Leit

Leit