Listi yfir ríkisborgara

Erlend sendiráð, ræðismenn og konsúlar geta pantað lista yfir eigin ríkisborgara. Greiða þarf fyrir lista fyrir afhendingu og er greitt samkv. 16. gr. gjaldskrár Þjóðskrár Íslands.

Vörulýsing: Listinn miðast við umbeðna dagsetningu. Listinn inniheldur upplýsingar um einstaklinga með tiltekið ríkisfang sem eiga lögheimili á Íslandi.  Veittar eru upplýsingar um nafn, kennitölur og lögheimili. Listi yfir þá aðila sem hafa heimild til þess að panta lista yfir tiltekin ríkisföng er á vef utanríkisráðuneytisins.

Pantanir: Beiðnir yfir lista yfir trúfélög skal senda á servinnsla@skra.is á eyðublaðinu Z-853
Sé óskað eftir annarri vinnslu en hér að ofan telst hún til sérvinnslu. Gjald v/sérvinnslu er samkv. gjaldskrá. Beiðni um sérvinnslur skal senda á servinnsla@skra.is


Leit

Leit