• Hver er minn kjörstaður? Hér geta kjósendur kannað hvort og hvar þeir eru á kjörskrá í kosningum fyrir sameinuð sveitarfélög Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar þann 19. september næstkomandi. Þegar slegin er inn kennitala kemur upp nafn, lögheimili og sveitarfélag. Í mörgum tilkvikum birtast einnig upplýsingar um kjörstað og kjördeild hafi þær upplýsingar verið skráðar af sveitarfélaginu.

    Kjósendur eru á kjörskrá í því sveitarfélagi þar sem þeir eiga skráð lögheimili.

    Skrifaðu kennitöluna þína í reitinn sem er hér fyrir neðan til að sjá hvar þú átt að kjósa

  • Hver sem er getur gert athugasemdir til sveitarstjórnar um að nafn eða nöfn einhverra kjósenda vanti á kjörskrá eða þeim sé þar ofaukið. Heimilt er að gera slíkar athugasemdir til sveitarstjórnar fram á kjördag.

    Sveitarfélög á landinu 

Til Minnis

01

Kjósendur kynni sér í tíma kjörstaði, hvar þeir eru og hvenær þeir eru opnir.

02

Kjósendur kynni sér í tíma hvernig skipt er upp í kjördeildir.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?