Fréttir

18.05.2018

Upplýsingar um leiguverð íbúðarhúsnæðis

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 184,6 stig í apríl 2018 (janúar 2011=100) og lækkar um 0,2% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 3,9% ...

17.05.2018

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 594,6 stig í apríl 2018 (janúar 1994=100) og er óbreytt á milli mánaða. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 0,4%, síða...

16.05.2018

Velta á markaði

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 4. maí til og með 10. maí 2018 var 150. Þar af voru 116 samningar um eignir í fjölbýli, 26 samningar um sérbýli og 8 s...

16.05.2018

Undirskriftasöfnun um skipulagsmál í Árborg

Þjóðskrá Íslands hefur sent þeim sem skrifuðu undir undirskriftasöfnun vegna aðalskipulags og deiliskipulags í sveitarfélaginu Árborg og eru með gilda undirskrift, rafræn...

11.05.2018

Fjölbýlið er lykillinn að rafbílavæðingu

Um fimmtungur íbúðabygginga landsins eru án aðgengis að rafmagni til hleðslu rafmagnsbíla. Sum sveitarfélög eru stutt frá því að geta boðið öllum íbúum aðgengi að rafmagn...

09.05.2018

Velta á markaði

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 27. apríl til og með 3. maí 2018 var 114. Þar af voru 90 samningar um eignir í fjölbýli, 18 samningar um sérbýli og 6 ...

08.05.2018

Hvar á ég að kjósa?

Kjósendur geta nú kannað hvort og hvar þeir eru á kjörskrá í sveitarstjórnarkosningunum 26. maí n.k...

03.05.2018

Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í apríl 2018 var 635. Heildarvelta nam 32,7 milljörðum króna og meðalupphæð á hve...