Fréttir

21.03.2018

Upplýsingar um leiguverð íbúðarhúsnæðis

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 181,1 stig í febrúar 2018 (janúar 2011=100) og hækkar um 1,9% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 1,5...

21.03.2018

Velta á markaði

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 9. mars til og með 15. mars 2018 var 161. Þar af voru 125 samningar um eignir í fjölbýli, 29 samningar um sérbýli og 7...

20.03.2018

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 594,9 stig í febrúar 2018 (janúar 1994=100) og hækkaði um 0,5% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 1...

14.03.2018

Velta á markaði

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 2. mars til og með 8. mars 2018 var 175. Þar af voru 136 samningar um eignir í fjölbýli, 27 samningar um sérbýli og 12...

07.03.2018

Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í febrúar 2018 var 493. Heildarvelta nam 27,3 milljörðum króna og meðalupphæð á h...

07.03.2018

Fasteignamarkaðurinn utan höfuðborgarsvæðis

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á Norðurlandi í febrúar 2018 var 88. Þar af voru 49 samningar um eignir í fjölbýli, 32 samningar um eignir í sérbýli og 7 sam...

07.03.2018

Velta á markaði

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 23. febrúar til og með 1. mars 2018 var 105. Þar af voru 82 samningar um eignir í fjölbýli, 15 samningar um sérbýli og...