Hlutverk Þjóðskrár Íslands er að varðveita og miðla upplýsingum um einstaklinga og eignir.

Framtíðarsýn okkar er að við séum fyrirmyndarvinnustaður, fremst á sviði rafrænna lausna og upplýsingaveita sem innviðir samfélagsins reiða sig á. 

Hvar sem er hvenær sem er - Stefna Þjóðskrár Íslands 2017-2020

Gildi Þjóðskrár Íslands eru virðing, sköpunargleði og áreiðanleiki.

 

Mynd: Gildi ÞÍ - virðing Mynd: Gildi ÞÍ - sköpunargleði Mynd: Gildi ÞÍ áreiðanleiki

 


Leit

Leit