Stjórn Þjóðskrár Íslands mótar starf og innra skipulag stofnunarinnar og hefur eftirlit með rekstri hennar skv. 9. gr. laga nr. 6/2001.

Stjórnina skipa Arnbjörg Sveinsdóttir formaður, Eiríkur Björn Björgvinsson og Vigdís Halldórsdóttir.


Leit

Leit