Trú- eða lifsskoðunarfélag barns

Umsókn

A-281

Trú- eða lífsskoðunarfélag - yngri en 15 ára :

Skráning í trú- eða lífsskoðunarfélag eða skráning utan trú- eða lífsskoðunarfélags yngri en 15 ára

Gjaldfrjálst
  • Ef forsjármenn eru tveir, sendir annar þessa tilkynningu, en hinn staðfestir á öðru formi. Fari einn með forsjá gildir þessi tilkynning. Sérstakar reglur gilda um breytingu á skráningu á trú- eða lífsskoðunarfélagi barna á aldrinum 12-15 ára. Lögum samkvæmt þurfa börn á þessum aldri að samþykkja breytinguna. Nánari upplýsingar verða sendar á þann/þá aðila sem tilkynna breytinguna.