Vegabréf - ferðaskráning

Vegabréf - ferðaskráning

Aðili sem sækir um vegabréf
Upplýsingar um ferð


Afhendingarmáti


Aðrar upplýsingar


*Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út.

Rusl-vörn


Fyrirvari vegna ofangreindrar skráningar

Tilgangur vinnslu: Í því tímabundna ástandi sem nú ríkir vegna skorts á vegabréfabókum er einungis hægt að gefa út vegabréf í takt við ferðir umsækjenda. Á meðan þetta ástand varir munu aðeins þeir sem ætla að ferðast utan Evrópu geta fengið útgefin almenn vegabréf, en aðrir geta fengið neyðarvegabréf sem skipt verður út fyrir almenn þegar ástandinu lýkur. Til að tryggja að þessi forgangsröðun verði rétt og gangi hratt fyrir sig þarf Þjóðskrá Íslands að fá staðfestar upplýsingar um hvenær umsækjendur eiga bókað far og hvert. 

Hvaða upplýsingum er safnað: Kennitala, nafn, netfang, sími, áfangastaður, brottfarardagur, afrit flugmiða og umbeðinn afhendingarstaður vegabréfs.

Meðferð upplýsinganna: Einungis starfsmenn Þjóðskrár Íslands við útgáfu vegabréfa munu hafa aðgang að upplýsingunum.

Varðveislutími: Öllum þessum upplýsingum verður eytt þremur mánuðum eftir að ástandinu lýkur.