Óski umsækjandi eftir hraðafgreiðslu á vegabréfi verður hann að greiða sérstaklega fyrir það. Slík vegabréf eru sótt í afgreiðslu Þjóðskrár Íslands eða send umsækjanda í pósti.

Verð fyrir hraðafgreiðslu, sjá gjaldskrá fyrir vegabréf.


Leit

Leit