Ef eldra vegabréf er útrunnið skal handhafa þess ekki gert að skila því. Ef eldra vegabréf er ekki útrunnið skal það ógilt þegar sótt er um nýtt vegabréf. Ógilding fer þannig fram að vegabréfabókin er götuð, - með hefðbundnum pappírsgatara, ógildingin skráð í skilríkjaskrá - að því loknu er handhafa heimilt að halda vegabréfinu.

 


Leit

Leit