Lagaheimild skráningar

Vakin er athygli á því að erindi sem berast stofnuninni og öll gögn sem varða viðkomandi mál eru geymd í málakerfi stofnunarinnar uns þau verða afhent Þjóðskjalasafni Íslands til varðveislu í samræmi við ákvæði laga nr. 77/2014, um opinber skjalasöfn um afhendingu afhendingarskyldra skjala og upplýsingarétt, sbr. 15. gr.

Er jafnframt vakin athygli á rétti til að fara fram á aðgang að persónuupplýsingum, láta leiðrétta þær, réttinn til að leggja fram kvörtun hjá eftirlitsyfirvaldi, ef nota á upplýsingarnar frekar í öðrum tilgangi en þeim sem liggur á bak við söfnun þeirra.