Þjóðskrá19. desemberOpnunartími yfir jól og áramótÞjónustuver og afgreiðsla Þjóðskrár verða lokuð á aðfangadag og gamlársdag....
Fólk19. desemberFlutningur innanlands í nóvember 2025Alls skráðu 4.418 einstaklingar flutning innanlands í nóvember til Þjóðskrár. Þetta er fækkun frá síðasta mánuði eða um 8,4% þegar 4.822 einstaklingar skráðu flutning innanlands. Miðað við sama mánuð á síðasta ári er niðurstaðan fækkun um 14,8% þegar 5.184 einstaklingar skráðu flutning innanlands....
Fólk16. desemberSkráning í trú- og lífsskoðunarfélög fram til 1. desember 2025Alls voru 224.056 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. desember síðastliðinn samkvæmt skráningu Þjóðskrár og er því fjölmennasta trú- og lífsskoðunarfélag landsins. Næst fjölmennasta félagið er Kaþólska kirkjan með 15.917 skráða meðlimi og í þriðja sæti er Fríkirkjan í Reykjavík með 10.053 skráða meðlimi....