Fasteignamat

Um fasteignamat

Athugið

01

Hægt er að skoða  fasteignamat með því að slá inn götuheiti eða fasteignanúmer.

02

Í júní hvert ár tilkynnir Þjóðskrá Íslands um nýtt  fasteignamat. Það tekur gildi 31. desember sama ár og gildir næsta árið.

03

Tilkynningaseðill  fasteignamats er inni á Ísland.is.

04

Hægt er að gera athugasemd við  fasteignamatið ef eigandi telur það ekki endurspegla gangverð.