Þjóðskrá14. október 2009

Fasteignaskrá Íslands kynnir fasteignaverð eftir hverfum á höfuðborgarvæðinu

Fasteignaskrá Íslands birtir hér gögn um íbúðaverð í fjölbýli eftir hverfum.

Fasteignaskrá Íslands birtir hér gögn um íbúðaverð í fjölbýli á höfuðborgarsbæðinu eftir hverfum.  

Tímabilið er til og með september árið 2009. 

Þessi frétt er unnin 14.10 2009.

Makaskiptasamningar með íbúðarhúsnæði eru með í þessari samantekt.

Dæmi um forsendur sem valda því að samningar eru ekki teknir með  í þessari tölfræði:                           

Byggingarstaða íbúðar við afhendingu er ekki fullbúin.
Sala milli skyldra aðila.
Verið sé að selja hluta af íbúð.
Forsendur til útreiknings á staðgreiðsluverði eru ófullnægjandi.
Verið sé að selja fleiri en eina fasteign í sama kaupsamningi.

 

Hafa ber í huga að eiginleikar þeirra eigna sem seljast geta verið mismunandi frá einu tímabili til annars innan sama landshluta. Fyrir vikið kann breyting á verði að skýrast að hluta til af breytilegum eiginleikum eigna í úrtaki.  Sérstaklega ber að hafa þetta í huga þegar verðþróun á svæðum, þar sem mikið hefur verið byggt af nýjum húsum, er borin saman við þróunina í landshlutum þar sem íbúðastofninn hefur ekki breyst og meiri líkur eru til að eignir með svipaða eiginleika seljist á öllum tímabilum.

 

Skoða gögn (Excel)

 

Öllum er heimil afnot af fréttinni og meðfylgjandi gögnum, vinsamlega getið heimildar


Skrá mig á póstlista

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun Þjóðskrár.

Skoða nánar