Skilnaður

Athugið!
Ef gengið er frá skilnaði að borði og sæng og lögskilnaði erlendis þarf að skila til Þjóðskrár frumriti af gögnum.
Tilkynningar um skilnað að borði og sæng og lögskilnað berast frá sýslumönnum eða dómstólum til Þjóðskrár. 

Hjónaskilnaðir

Upplýsingar um hjónaskilnaði  og atriði sem þarf að hafa í huga má finna á vef Sýslumanna. 

Hjónaskilnaðir á vef sýslumanna