Táknmál þjóðskrár
1 Karlmaður 18 ára og eldri
2 Kona 18 ára og eldri
3 Drengur 17 ára og yngri
4 Stúlka 17 ára og yngri
7 Kynsegin/annað fullorðinn 18 ára og eldri
8 Kynsegin/annað barn 17 ára og yngri
Íbúar hvers húss eru í stafrófsröð nafna, með þeim undantekningum að hjón, fólk í staðfestri samvist og skráðri sambúð standa saman í aldursröð. Börn 17 ára og yngri á árinu 2008 koma jafnframt í aldursröð næst á eftir foreldrum sínum eða foreldri. Nafnalínur þess maka sem yngri er og barna 17 ára og yngri eru inndregnar sem svarar einu stafbili.
- 1 Ógift (ókvæntur)3 Gift (kvæntur) eða staðfest samvistUndirkóðar (taka gildi 1. janúar 2018)Null - hjón á sama lögheimiliA - hjón ekki á sama lögheimiliB - maki ekki á skráC - hjón ekki í samvistum4 Ekkill, ekkja, maki látinn5 Skilin(n) að borði og sæng6 Skilin(n) að lögum7 Hjón ekki í samvistum8 Íslendingur í hjúskap með útlendingi sem nýtur úrlendisréttar og verður því ekki skráður (t.d. sendiráðsmaður eða varnarliðsmaður)9 Hjúskaparstaða óupplýst0 Íslendingur með lögheimili erlendis; í hjúskap með útlendingi sem ekki er á skráL Íslendingur með lögheimili á Íslandi (t.d. námsmaður eða sendiráðsmaður); í hjúskap með útlendingi sem ekki er á skrá
Tákntala Trú- og lífsskoðunarfélag 1 Þjóðkirkjan 2 Fríkirkjan í Reykjavík 3 Óháði söfnuðurinn 4 Kirkja sjöunda dags aðventista á Íslandi 5 Sjónarhæðarsöfnuðurinn 6 Hvítasunnukirkjan á Íslandi 7 Kaþólska kirkjan 8 Fríkirkjan í Hafnarfirði A Bænahúsið Á Ásatrúarfélagið B Bahá'í samfélag C Vegurinn Ð Loftstofan baptistakirkja É Hjálpræðisherinn trúfélag F Búddistafélag Íslands G Fríkirkjan Kefas H Fyrsta baptistakirkjan I Ísland kristin þjóð J Félag múslima á Íslandi K Smárakirkja L Íslenska Kristskirkjan M Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu N Boðunarkirkjan O Siðmennt Ó Zuism P Samfélag trúaðra
Q Zen á Íslandi - Nátthagi R Betanía S Rússneska rétttrúnaðarkirkjan T Serbneska rétttrúnaðarkirkjan
U
Fjölskyldusamtök heimsfriðar og sameiningar Ú Alþjóðleg kirkja Guðs og embætti Jesú Krists V Vottar Jehóva W Catch The Fire (CTF) Y Heimakirkja Þ SGI á Íslandi X Reykjavíkurgoðorð Z Endurfædd kristin kirkja af Guði Ö Kirkja hins upprisna lífs Ä Samfélag Ahmadiyya-múslima á Íslandi $ Nýja-Avalon % DíaMat, félag um díalektíska efnishyggju / Stofnun Múslima á Íslandi @ Félag Tíbet búddista & Ananda Marga < Vitund ) Demantsleið Búddismans = Ashutosh jóga á Íslandi : Eþíópíska Tewahedo rétttrúnaðarkirkjan * Wat Phra búddistasamtökin ! ICCI " Menningarfélag Gyðinga á Íslandi ( Lífspekifélag Íslands ° Söfnuður heilags Bartelómeusar 9 Önnur trúfélög og ótilgreind 0 Utan trúfélaga Í línu næst fyrir neðan nafnalínu er tilgreindur dvalarstaður fjarverandi heimilisfastra einstaklinga, svo og lögheimili aðkomumanna, sem hafa aðsetur án lögheimilis í sveitarfélaginu, ef um annað hvort er að ræða. Í fyrra tilvikinu er bókstafurinn A (=aðsetur) tilfærður á undan húsauðkenninu, og í því síðara bókstafurinn L (=lögheimili), en aftan við það er í báðum tilvikum tákntala sveitarfélagsins (sjá V-A), sem staðurinn aftan við A eða L er í.
Með þeim er tilgreint lögheimili og aðsetur án lögheimilis (V-A), svo og fæðingarstaður innanlands. Fæðingarstaður erlendis er tilgreindur með landatákni viðkomandi lands (með 99 fyrri framan: 99??).
Tákntala Sveitarfélag 0000 Reykjavíkurborg 1000 Kópavogsbær 1100 Seltjarnarnesbær 1300 Garðabær 1400 Hafnarfjarðarkaupstaður 1604 Mosfellsbær 1606 Kjósarhreppur 2000 Reykjanesbær 2300 Grindavíkurbær 2506 Sveitarfélagið Vogar 2510 Suðurnesjabær 3000 Akraneskaupstaður 3506 Skorradalshreppur 3511 Hvalfjarðarsveit 3609 Borgarbyggð 3709 Grundarfjarðarbær 3713 Eyja- og Miklaholtshreppur 3714 Snæfellsbær 3716 Sveitarfélagið Stykkishólmur 3811 Dalabyggð 4100 Bolungarvíkurkaupstaður 4200 Ísafjarðarbær 4502 Reykhólahreppur 4604 Tálknafjarðarhreppur 4607 Vesturbyggð 4803 Súðavíkurhreppur 4901 Árneshreppur 4902 Kaldrananeshreppur 4911 Strandabyggð 5508 Húnaþing vestra 5609 Sveitarfélagið Skagaströnd 5611 Skagabyggð 5613 Húnabyggð 5716 Skagafjörður 6000 Akureyrarkaupstaður 6100 Norðurþing 6250 Fjallabyggð 6400 Dalvíkurbyggð 6513 Eyjafjarðarsveit 6515 Hörgársveit 6601 Svalbarðsstrandarhreppur 6602 Grýtubakkahreppur 6611 Tjörneshreppur 6613 Þingeyjarsveit 6710 Langanesbyggð 7300 Fjarðabyggð 7400 Múlaþing 7502 Vopnafjarðarhreppur 7505 Fljótsdalshreppur 8000 Vestmannaeyjabær 8200 Sveitarfélagið Árborg 8401 Sveitarfélagið Hornafjörður 8508 Mýrdalshreppur 8509 Skaftárhreppur 8610 Ásahreppur 8613 Rangárþing eystra 8614 Rangárþing ytra 8710 Hrunamannahreppur 8716 Hveragerðisbær 8717 Sveitarfélagið Ölfus 8719 Grímsnes- og Grafningshreppur 8720 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 8721 Bláskógabyggð 8722 Flóahreppur Tvær sýslur taldar sem ein, en svo er við uppgjöf á fæðingarstað þeirra, sem fæddust í viðkomandi sýslu fyrir 16. október 1952:2700 = Gullbringu- og Kjósarsýslur.
4300 = Barðastrandarsýslur.
4400 = Ísafjarðarsýslur.
5800 = Húnavatnssýslur.
6800 = Þingeyjarsýslur.Tákntala Staður 1603 Sveitarfélagið Álftanes 1605 Kjalarneshreppur 2200 Keflavík 2400 Njarðvík 2500 Gullbringusýsla 2502 Hafnarhreppur 2507 Garðahreppur 2508 Bessastaðahreppur 2509 Keflavíkurflugvöllur 2600 Kjósarsýsla 2603 Kjalarneshreppur 2604 Kjósarhreppur 2700 Gullbringu- og Kjósarsýslur 3200 Ólafsvík 3500 Borgarfjarðarsýsla 3501 Hvalfjarðarstrandarhreppur 3502 Skilmannahreppur 3503 Innri-Akraneshreppur 3504 Leirár- og Melahreppur 3505 Andakílshreppur 3507 Lundarreykjadalshreppur 3508 Reykholtsdalshreppur 3509 Hálsahreppur 3510 Borgarfjarðarsveit 3600 Mýrasýsla 3601 Hvítársíðuhreppur 3602 Þverárhlíðarhreppur 3603 Norðurárdalshreppur 3604 Stafholtstungnahreppur 3605 Borgarhreppur 3606 Borgarnes 3607 Álftaneshreppur 3608 Hraunhreppur 3700 Snæfellsnessýsla 3701 Kolbeinsstaðahreppur 3702 Eyjahreppur 3703 Miklaholtshreppur 3704 Staðarsveit 3705 Breiðuvíkurhreppur 3706 Neshreppur 3707 Ólafsvíkurhreppur 3708 Fróðárhreppur 3712 Skógarstrandarhreppur 3715 Stykkishólmsbær 3800 Dalasýsla 3801 Hörðudalshreppur 3802 Miðdalahreppur 3803 Haukadalshreppur 3804 Laxárdalshreppur 3805 Hvammshreppur 3806 Fellsstrandarhreppur 3807 Klofningshreppur 3808 Skarðshreppur 3809 Saurbæjarhreppur 3810 Suðurdalahreppur 4000 Ísafjörður 4300 Barðastrandarsýslur
4400 Ísafjarðarsýslur 4500 Austur-Barðastrandarsýsla 4501 Geiradalshreppur 4503 Gufudalshreppur 4504 Múlahreppur 4505 Flateyjarhreppur 4600 Vestur-Barðastrandarsýsla 4601 Barðastrandarhreppur 4602 Rauðasandshreppur 4603 Patrekshreppur 4605 Ketildalahreppur 4606 Suðurfjarðahreppur 4606 Bíldudalshreppur 4700 Vestur-Ísafjarðarsýsla 4701 Auðkúluhreppur 4702 Þingeyrarhreppur 4703 Mýrahreppur 4704 Mosvallahreppur 4705 Flateyrarhreppur 4706 Suðureyrarhreppur 4800 Norður-Ísafjarðarsýsla 4802 Eyrarhreppur 4804 Ögurhreppur 4805 Reykjarfjarðarhreppur 4806 Nauteyrarhreppur 4807 Snæfjallahreppur 4808 Grunnavíkurhreppur 4809 Sléttuhreppur 4900 Strandasýsla 4903 Hrófbergshreppur 4904 Hólmavíkurhreppur 4905 Kirkjubólshreppur 4906 Fellshreppur 4907 Óspakseyrarhreppur 4908 Bæjarhreppur 4909 Broddaneshreppur 4910 Hólmavíkurhreppur 5000 Siglufjörður 5100 Sauðárkrókur 5500 Vestur-Húnavatnssýsla 5501 Staðarhreppur 5502 Fremri-Torfustaðahreppur 5503 Ytri-Torfustaðahreppur 5504 Hvammstangahreppur 5505 Kirkjuhvammshreppur 5506 Þverárhreppur 5507 Þorkelshólshreppur 5600 Austur-Húnavatnssýsla 5601 Áshreppur 5602 Sveinsstaðahreppur 5603 Torfalækjarhreppur 5605 Svínavatnshreppur 5606 Bólstaðarhlíðarhreppur 5607 Engihlíðarhreppur 5608 Vindhælishreppur 5610 Skagahreppur 5700 Skagafjarðarsýsla 5701 Skefilsstaðahreppur 5702 Skarðshreppur 5703 Staðarhreppur 5704 Seyluhreppur 5705 Lýtingsstaðahreppur 5707 Rípurhreppur 5708 Viðvíkurhreppur 5709 Hólahreppur 5710 Hofshreppur 5711 Hofsóshreppur 5712 Fellshreppur 5713 Haganeshreppur 5714 Holtshreppur 5715 Fljótahreppur 5800 Húnavatnssýslur 6200 Ólafsfjörður 6300 Dalvík 6500 Eyjafjarðarsýsla 6501 Grímseyjarhreppur 6502 Svarfaðardalshreppur 6504 Hríseyjarhreppur 6505 Árskógshreppur 6506 Arnarneshreppur 6507 Skriðuhreppur 6508 Öxnadalshreppur 6509 Glæsibæjarhreppur 6510 Hrafnagilshreppur 6511 Saurbæjarhreppur 6512 Öngulsstaðahreppur 6514 Hörgárbyggð 6600 Suður-Þingeyjarsýsla 6603 Flateyjarhreppur 6604 Hálshreppur 6605 Ljósavatnshreppur 6606 Bárðdælahreppur 6608 Reykdælahreppur 6609 Aðaldælahreppur 6610 Reykjahreppur 6700 Norður-Þingeyjarsýsla 6701 Kelduneshreppur 6702 Öxarfjarðarhreppur 6703 Fjallahreppur 6704 Presthólahreppur 6705 Raufarhafnarhreppur 6707 Þórshafnarhreppur 6708 Sauðaneshreppur 6800 Þingeyjarsýslur 7100 Neskaupstaður 7200 Eskifjörður 7500 Norður-Múlasýsla 7501 Skeggjastaðahreppur 7503 Hlíðarhreppur 7504 Jökuldalshreppur 7506 Fellahreppur 7507 Tunguhreppur 7508 Hjaltastaðarhreppur 7510 Loðmundarfjarðarhreppur 7511 Seyðisfjarðarhreppur 7512 Norður-Hérað 7600 Suður-Múlasýsla 7601 Skriðdalshreppur 7602 Vallahreppur 7603 Egilsstaðir 7604 Eiðahreppur 7605 Mjóafjarðarhreppur 7606 Norðfjarðarhreppur 7607 Helgustaðahreppur 7609 Reyðarfjarðarhreppur 7610 Fáskrúðsfjarðarhreppur 7611 Búðahreppur 7612 Stöðvarhreppur 7614 Beruneshreppur 7615 Búlandshreppur 7616 Geithellnahreppur 7618 Austur-Hérað 7619 Austurbyggð 7700 Austur-Skaftafellssýsla 7701 Bæjarhreppur 7702 Nesjahreppur 7703 Höfn í Hornafirði 7704 Mýrahreppur 7705 Borgarhafnarhreppur 7706 Hofshreppur 7707 Hornafjarðarbær 8100 Selfoss 8500 Vestur-Skaftafellssýsla 8501 Hörgslandshreppur 8502 Kirkjubæjarhreppur 8503 Skaftártunguhreppur 8504 Leiðvallarhreppur 8505 Álftavershreppur 8506 Hvammshreppur 8507 Dyrhólahreppur 8600 Rangárvallasýsla 8601 Austur-Eyjafjallahreppur 8602 Vestur-Eyjafjallahreppur 8603 Austur-Landeyjahreppur 8604 Vestur-Landeyjahreppur 8605 Fljótshlíðarhreppur 8606 Hvolhreppur 8607 Rangárvallahreppur 8608 Landmannahreppur 8609 Holtahreppur 8611 Djúpárhreppur 8612 Holta- og Landsveit 8700 Árnessýsla 8701 Gaulverjabæjarhreppur 8702 Stokkseyrarhreppur 8703 Eyrarbakkahreppur 8704 Sandvíkurhreppur 8705 Selfosshreppur 8706 Hraungerðishreppur 8707 Villingaholtshreppur 8708 Skeiðahreppur 8709 Gnúpverjahreppur 8711 Biskupstungnahreppur 8712 Laugardalshreppur 8713 Grímsneshreppur 8714 Þingvallahreppur 8715 Grafningshreppur 8718 Selvogshreppur Tákntalan 9000 merkir: Utan umdæma að svo stöddu. Tvær sýslur taldar sem ein, en svo er við uppgjöf á fæðingarstað þeirra, sem fæddust í viðkomandi sýslu fyrir 16. október 1952: 2700 = Gullbringu- og Kjósarsýslur. 4300 = Barðastrandarsýslur. 4400 = Ísafjarðarsýslur. 5800 = Húnavatnssýslur. 6800 = Þingeyjarsýslur.
- Við skráningu ríkisfangs og fæðingarlands í þjóðskrá eru almennt notuð nýjustu táknin hverju sinni samkvæmt ISO 3166 (current ISO codes).Í nokkrum tilvikum notar þjóðskrá sértákn sem eru til frjálsra afnota hjá hverri stofnun samkvæmt ISO 3166.
Sértákn Þjóðskrár:
XK KósovóQZ Tékkóslóvakía (í stað CS sem var tví notaður af ISO)XR Evrópa ótilgreintXS Ameríka ótilgreintXT Afríka ótilgreintXU Asía ótilgreintXV Eyjaálfa ótilgreintXX ÚtlöndXZ Ríkisfangslaus*XY Óupplýst
CS, SU og YU eru úrelt tákn sem enn koma fyrir í þjóðskrá. CS er tvígilt tákn, sem fyrst táknaði Tékkóslóvakíu og síðar Serbíu og Svartfjallaland. Það er notað í þjóðskrá yfir Serbíu og Svartfjallaland, en Tékkóslóvakía er táknuð með sértákninu QZ. SU táknar Sovétríkin og YU táknar Júgóslavíu. Nota þarf CS, QZ, SU og YU meðan ekki er upplýst hvaða hluta gömlu ríkjanna viðkomandi einstaklingar tilheyra.*XY var tekinn í notkun 22.3.2017. Áður fyrr var XZ notaður í tilvikum þegar ríkisfang var ekki vitað en nú er gerður skýr greinarmunur á réttindastöðunni ríkisfangslaus og hins vegar óupplýst.
Landatákn sem er að finna í þjóðskrá:
Táknkóði Land AD Andorra AE Sameinuð arabafurstadæmi AF Afganistan AG Antígva og Barbúda AL Albanía AM Armenía AN Hollensku Antillur AO Angóla AR Argentína AT Austurríki AU Ástralía AW Arúba AZ Aserbaídsjan BA Bosnía og Hersegóvína BB Barbados BD Bangladess BE Belgía BF Búrkína-Fasó BG Búlgaría BH Barein BI Búrúndí BJ Benín BM Bermúda BN Brúnei BO Bólivía BR Brasilía BS Bahamaeyjar BY Hvíta-Rússland BZ Belís CA Kanada CD Austur-Kongó CF Miðafríka CG Kongó CH Sviss CI Fílabeinsströnd CL Chile CM Kamerún CN Kína CO Kólumbía CR Costa-Ríca CS Serbía og Svartfjallaland CU Kúba CV Grænhöfðaeyjar CW Curacao CY Kýpur CZ Tékkland DD Austur-Þýskaland DE Þýskaland DJ Díbútí DK Danmörk DM Dóminíka DO Dóminíska lýðveldið DZ Alsír EC Ekvador EE Eistland EG Egyptaland ER Erítrea ES Spánn ET Eþíópía FI Finnland FJ Fídji FO Færeyjar FR Frakkland GA Gabon GB Bretland GD Grenada GE Georgía GH Ghana GI Gíbraltar GL Grænland GM Gambía GN Gínea GQ Miðbaugsgínea GR Grikkland GT Guatemala GU Guam GW Gínea-Bissá GY Guyana HK Hongkong HN Hondúras HR Króatía HT Haítí HU Ungverjaland ID Indónesía IE Írland IL Ísrael IN Indland IQ Írak IR Íran IT Ítalía JE Jersey JM Jamaíka JO Jórdanía JP Japan KE Kenía KG Kirgistan KH Kambódía KM Kómóróeyjar KN St. Kitts og Nevis KP Norður-Kórea KR Suður-Kórea KW Kúvaít KY Caymaneyjar KZ Kasakstan LA Laos LB Líbanon LC Sankti-Lúsía LI Liechtenstein LK Srí Lanka LR Líbería LS Lesótó LT Litáen LU Lúxemborg LV Lettland LY Líbía MA Marokkó MC Mónakó MD Moldova ME Svartfjallaland MG Madagaskar MK Makedónía ML Malí MM Mýanmar MN Mongólía MQ Martiník MR Máritanía MT Malta MU Máritíus MV Maldíveyjar MW Malaví MX Mexíkó MY Malasía MZ Mósambik NA Namibía NE Níger NG Nígería NI Níkaragva NL Holland NO Noregur NP Nepal NR Naúrú NZ Nýja-Sjáland OM Óman PA Panama PE Perú PG Papúa Nýja-Gínea PH Filippseyjar PK Pakistan PL Pólland PR Púertó-Ríco PS Palestína PT Portúgal PY Paraguay QA Katar XK Kósóvó QZ Tékkóslóvakía RE Réunion RO Rúmenía RS Serbía RU Rússland RW Rúanda SA Saúdí-Arabía SB Salómonseyjar SD Súdan SE Svíþjóð SG Singapúr SI Slóvenía SJ Svalbarði og Jan Mayen SK Slóvakía SL Síerra Leóne SM San Marínó SN Senegal SO Sómalía SR Súrínam SS Suður-Súdan ST Saó Tóme og Prinsípe SU Sovétríkin SV El Salvador SY Sýrland TG Tógó TH Taíland TJ Tadjikistan TL Austur-Tímor TM Túrkmenistan TN Túnis TO Tonga TR Tyrkland TT Trínidad og Tobagó TW Taívan TZ Tansanía UA Úkraína UG Úganda US Bandaríkin UY Úruguay UZ Úsbekistan VC St.Vincent og Grenadines VE Venesúela VN Víetnam XR Evrópa, ótilgreint land XS Ameríka, ótilgreint land XT Afríka, ótilgreint land XU Asía, ótilgreint land XV Eyjaálfa, ótilgreint land XX Útlönd, ótilgreint land XZ Ríkisfangslaus einstaklingur YE Jemen YU Júgóslavía ZA Suður-Afríka ZM Sambía ZW Simbabve Bókstafir íslensks ríkisborgararéttar eru IS, en þeir koma ekki fram á íbúaskrám. Þeir sem fæddir eru erlendis eru með töluna 99 fyrir fram bókstarfi fæðingarlandsins.