Fréttir

17.01.2019

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 620,8 stig í desember 2018 (janúar 1994=100) og hækkar um 0,1% á milli mánaða. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 1,6...

16.01.2019

Leiguverð íbúðarhúsnæðis

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 193,6 stig í desember 2018 (janúar 2011=100) og lækkar um 0,7% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 2,...

15.01.2019

Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi

Alls voru 44.276 erlendir ríkisborgarar búsettir hér á landi þann 1. janúar sl. og hefur þeim fjölgað um 6.465 manns frá 1. desember 2017 og 120 frá 1. desember sl. ...

07.01.2019

Skráningar í trú- og lífsskoðunarfélög

Í desember síðastliðnum fækkaði skráðum í Þjóðkirkjuna um 26 manns. Þann 1. janúar sl. voru 232.646 einstaklingar skráðir í Þjóðkirkjuna miðað við 232.672 fyrir mánuði. ...

03.01.2019

Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum

Íbúum Reykjavíkur fjölgaði um 134 á tímabilinu frá 1. desember 2018 til 1. janúar sl. Hlutfallsleg fjölgun var 0,1% í höfuðborginni. Það sveitarfélag sem kom næst var Kóp...

31.12.2018

Fasteignamarkaðurinn árið 2018

Um 12.500 kaupsamningum var þinglýst árið 2018 á landinu öllu og námu heildarviðskipti með fasteignir um 550 milljörðum króna. Meðalupphæð á hvern samning var um 44 millj...