Hvar á ég að kjósa?
Hver er minn kjörstaður? Hér geta kjósendur kannað hvort og hvar þeir eru á kjörskrá í íbúakosningum í Sveitarfélaginu Hornafjörður 19. júní - 10. júlí 2023.
Þegar slegin er inn kennitala kemur upp nafn og sveitarfélag. Í mörgum tilkvikum birtast einnig upplýsingar um kjörstað og kjördeild hafi þær upplýsingar verið skráðar af sveitarfélaginu.
Kjósendur eru á kjörskrá í því sveitarfélagi þar sem þeir eiga skráð lögheimili á viðmiðunardegi.
Skrifaðu kennitöluna þína í reitinn hér fyrir neðan til að sjá hvar þú átt að kjósa:
Sveitarfélög á Íslandi
Finna sveitarfélagNý lög um kosningar
Ný kosningalög nr. 112/2021 tóku gildi 1. janúar 2022 og féllu þá úr gildi eldri lög um kosningar.
Skoða ný lög