Breytt ritun nafns 18 ára og eldri

Beiðni um breytta ritun nafns, á þess að um sé að ræða eiginlega nafnbreytingu 18 ára og eldri.

Afhendingarmáti

Staðfesting í tölvupósti

Afgreiðslutími:

7 dagar

Verð:Gjaldfrjálst

Athugið

Til þess að breyta nafnritun þarf viðkomandi að bera nöfnin sem óskað er eftir. Ekki er um eiginlega nafnbreytingu að ræða.

Dæmi: Hægt er að óska eftir að fella eitt eða fleiri af nöfnum sínum úr þjóðskrá eða að skammstafa eitt eða fleiri af nöfnum sínum úr tölvukerfum þjóðskrár (t.d. seinna eiginnafn af tveimur).

Dæmi: Nafn er skammstafað í þjóðskrá en viðkomandi vill að það sé birt að fullu eða skammstafað á annan hátt.

Athugið að fullt nafn mun birtast í vegabréfi og á þeim vottorðum sem gefin eru út af Þjóðskrá Íslands.

Nafnbreytingar eru einungis heimilaðar einu sinni nema sérstaklega standi á, það á einnig við um breytingu á nafnritun í þjóðskrá.

Lagaheimild skráningar