Staðfesting hjóna sem taka upp samvistir að nýju / Spouse´s confirmation of resumed cohabitation

Verð:Gjaldfrjálst

Athugið

Með skráningu sameiginlegs lögheimilis falla réttaráhrif skilnaðar að borði og sæng niður og aðilar skráðir giftir að nýju í þjóðskrá. Hafi orðið breyting á forsjá barns aðila við skilnað að borði og sæng, þ.e. ef annað foreldra hefur eftir skilnað að borði og sæng verið eitt með forsjá barns, verður forsjá aftur sameiginleg.