Bannskrá - kvörtun

Beiðni ætluð þeim sem telja að markaðsfyrirtæki/-aðilar hafi misnotað upplýsingar um sig og ekki virt bannmerkingu í Þjóðskrá.

Verð:Gjaldfrjálst

Athugið

Þessi beiðni er ætluð þeim sem telja að markaðsfyrirtæki/-aðilar hafi misnotað upplýsingar um sig og ekki virt bannmerkingu í Þjóðskrá. Sé einstaklingur á bannskrá er óheimilt að hafa samband við viðkomandi í markaðsskyni eða nota hann í úrtaksvinnslu, nema með samþykki viðkomandi eða með heimild Persónuverndar að uppfylltum skilyrðum laga.

Lagaheimild skráningar