Nafngjöf - Staðfesting
Umsókn
A-101
Nafngjöf - skráning :
Tilkynntu nafngjöf hér og skráning tekur gildi næsta virka dag.
Gjaldfrjálst
Næsta virka dag
Staðfesting í tölvupósti
Ef forsjá barns er sameiginleg tilkynnir annar forsjáraðilinn nafngjöf hér. Hinn forsjáraðilinn fyllir út formið Nafngjöf - staðfesting innan 3 sólarhringa. Ef nafngjöf er ekki staðfest telst skráning ekki fullnægjandi og verður hafnað í þjóðskrá.
Ef einn fer með forsjá barns fyllir hann út skráningu og sendir.
Ef barn hefur ekki verið feðrað þá er ekki hægt að kenna það við föður.
Tilgangur þessarar skráningar er að skrá nafngjöf barns í þjóðskrá, sbr. 2. gr. laga um mannanöfn nr. 45/1996.
Nánari upplýsingar um eiginnafn, kenninafn, fullt nafn og miðlað nafn má finna undir nafnritun og birting í þjóðskrá