08. desember
Tímabundið aðsetur fyrir Grindvíkinga
Nú geta þeir sem voru með skráð lögheimili í Grindavík þann 10. nóvember sl. skráð sig með tímabundið aðsetur þar sem þeir dvelja núna vegna neyðarástandsins, en skráning á tímabundnu aðsetri eða breytt lögheimili er eitt af þeim skilyrðum sem þarf að uppfylla til þess að eiga rétt á sértækum húnsæðisstuðningi sem sótt er um hjá HMS. ...