Íbúakosningar í Dalabyggð og Húnaþingi vestra

Hver er minn kjörstaður? Hér geta kjósendur kannað hvort og hvar þeir eru á kjörskrá í íbúakosningu í Dalabyggð og Húnaþingi vestra sem hefst þann 28. nóvember og lýkur 13. desember 2025. 

Aldursviðmið þessara kosninga er 16 ár.

Þegar slegin er inn kennitala kemur upp nafn ásamt kjörstaður og kjördeild hafi þær upplýsingar verið skráðar af sveitarfélaginu. Athugasemdir varðandi kjörskrá má senda á kosningar@skra.is

Kjósendur eru á kjörskrá í því sveitarfélagi þar sem þeir eiga skráð lögheimili á viðmiðunardegi þann 6. nóvember 2025.

Skrifaðu kennitöluna þína í reitinn  hér fyrir neðan til að sjá hvar þú átt að kjósa:

Vinsamlegast sláðu inn kennitölu.

 

Hver hefur kosningarétt í sveitarstjórnarkosningum?

  • Íslenskur ríkisborgari sem náð hefur 18 ára aldri þegar kosning fer fram og á lögheimili í sveitarfélaginu 
  • Norrænn ríkisborgari, sem náð hefur 18 ára aldri þegar kosning fer fram og á lögheimili í sveitarfélaginu
  • Erlendur ríkisborgari sem hefur haft lögheimili hér á landi í 3 ár samfellt á kjördag og á lögheimili í sveitarfélaginu

Á kjörskrá hvers sveitarfélags við sveitarstjórnarkosningar eru þau sem hafa kosningarrétt samkvæmt ofangreindu og voru skráð með lögheimili í sveitarfélaginu í þjóðskrá klukkan 12 að hádegi, 38 dögum fyrir kjördag.

Frekari upplýsingar um kosningarétt

Kosning.is

Upplýsingasíða varðandi kosningar sem eru í gangi.

Skoða nánar