Stolið/týnt vegabréf

Vegabréf sem tilkynnt eru glötuð eru skráð inn í Schengen og Interpol upplýsingakerfin og eru þar með ónothæf. Tilkynna skal lögreglu, Þjóðskrá Íslands eða sendimönnum Íslands erlendis þegar í stað ef vegabréf glatast, og gera sérstaka grein fyrir afdrifum þess.

Athugið að einungis er hægt að tilkynna um sitt eigið vegabréf og þeirra barna sem tilkynnandi hefur forsjá yfir.

Ertu á leiðinni til útlanda

Hvað þarftu að hafa í huga þegar þú ferð erlendis?

Skoða nánar

Vegabréfið þitt

Þarftu/viltu vita gildistíma vegabréfsins þíns eða hvert númerið er á því?

Nánar á ísland.is

Vegabréf fyrir börn

Upplýsingar um hvernig sótt er um vegabréf fyrir börn

Sjá nánar

Gildistími vegabréfa

Gildistími vegabréfa er tíu ár frá umsóknardegi, en fimm ár fyrir börn yngri en 18 ára.

Skoða nánar

Lög og reglugerðir

Lög og reglugerðir um þjóðskrá, persónuskírteini og kjörskrá

Nánar um lög og reglugerðir