Gjaldskrá
Athygli er vakin á því að öll miðlun þjóðskrár fer í gegnum miðlara sem innheimtir gjald samkvæmt eigin gjaldskrá.
Grunngjald er greitt fyrir aðalstarfsstöð og auk þess útibúsgjald fyrir hverja starfsstöð sé notandi með fleiri starfsstöðvar. Aðili sem er með rekstur innan skilgreindrar starfsstöðvar á annarri kennitölu en þeirrar starfsstöðvar skal greiða útibúsgjald.
Gjald fyrir starfsstöð Gjald fyrir útibú I. Grunnskrá þjóðskrár: Grunnskrá 151.000 39.000 Grunnskrá með viðbótarupplýsingum A 182.000 39.000 Grunnskrá með viðbótarupplýsingum B 303.000 39.000 II. Aðrar skrár þjóðskrár: Horfinnaskrá 1 38.600 34.700 Horfinnaskrá 2 57.800 34.700 Horfinnaskrá 3 143.900 34.700 Kerfiskennitöluskrá 1 19.500 9.900 Kerfiskennitöluskrá 2 32.700 9.900 Athygli er vakin á því að öll miðlun þjóðskrár fer í gegnum miðlara sem innheimtir gjald samkvæmt eigin gjaldskrá.
Með aðstoð starfsmanns í gegnum síma eða í afgreiðslu 810 kr. t.d. til að fá lögheimilisupplýsingar um einstaka kennitölu.
- Byrjunargjald: kr. 52.000 (2 klst. vinna sérfræðings innifalin).
- Tímagjald sérfræðings kr. 18.400.
- Tímagjald almenns starfsmanns kr. 12.600.
- Til viðbótar geta komið til gjöld vegna kaupa á gögnum úr skrám ef gögn eru gjaldskyld.
- Dæmi um sérvinnslur:
- Fjöldi íbúa á Íslandi eftir póstnúmerum eða aldri.
Gjaldskrá Þjóðskrár
Skoða gjaldskráSkilgreiningar á svæðum í þjóðskrá
Þjóðskrá skiptist í þrjár skrár. Mismunandi tegundir eru að aðgangi sem sækja þarf sérstaklega um og inniheldur hver aðgangur mismikið af upplýsingum.
Sjá skilgreiningar