Gjaldskrá

Athygli er vakin á því að öll miðlun þjóðskrár fer í gegnum miðlara sem innheimtir gjald samkvæmt eigin gjaldskrá.

  • Grunngjald er greitt fyrir aðalstarfsstöð og auk þess útibúsgjald fyrir hverja starfsstöð sé notandi með fleiri starfsstöðvar. Aðili sem er með rekstur innan skilgreindrar starfsstöðvar á annarri kennitölu en þeirrar starfsstöðvar skal greiða útibúsgjald.

    Gjald fyrir starfsstöð Gjald fyrir útibú
    I. Grunnskrá þjóðskrár:
    Grunnskrá 151.000 39.000
    Grunnskrá með viðbótarupplýsingum A 182.000 39.000
    Grunnskrá með viðbótarupplýsingum B 303.000 39.000
    II. Aðrar skrár þjóðskrár:
    Horfinnaskrá 1 38.600 34.700
    Horfinnaskrá 2 57.800 34.700
    Horfinnaskrá 3 143.900 34.700
    Kerfiskennitöluskrá 1 19.500 9.900
    Kerfiskennitöluskrá 2 32.700 9.900

    Athygli er vakin á því að öll miðlun þjóðskrár fer í gegnum miðlara sem innheimtir gjald samkvæmt eigin gjaldskrá.

  • Með aðstoð starfsmanns í gegnum síma eða í afgreiðslu 810 kr. t.d. til að fá lögheimilisupplýsingar um einstaka kennitölu.

    • Byrjunargjald: kr. 52.000 (2 klst. vinna sérfræðings innifalin).
    • Tímagjald sérfræðings kr. 18.400.
    • Tímagjald almenns starfsmanns kr. 12.600.
    • Til viðbótar geta komið til gjöld vegna kaupa á gögnum úr skrám ef gögn eru gjaldskyld.
    • Dæmi um sérvinnslur:
      • Fjöldi íbúa á Íslandi eftir póstnúmerum eða aldri.

Gjaldskrá Þjóðskrár

Skoða gjaldskrá

Skilgreiningar á svæðum í þjóðskrá

Þjóðskrá skiptist í þrjár skrár. Mismunandi tegundir eru að aðgangi sem sækja þarf sérstaklega um og inniheldur hver aðgangur mismikið af upplýsingum.

Sjá skilgreiningar

Táknmál Þjóðskrár (lýsing)

Skoða táknmál