Miðlarar
Þjóðskrá Íslands miðlar gögnum úr þjóðskrá ekki beint frá sér til viðskiptavina heldur sjá miðlarar um tengingu gagna til viðskiptavina. Við mælum alltaf með að heyra í miðlara fyrst áður en sótt er um aðgang að þjóðskrá. Miðlari getur leiðbeint um hvaða möguleikar hentar best eftir því hvernig á að nota aðganginn að þjóðskrá.
Listi yfir miðlara þjóðskrá
Gjaldskrá Þjóðskrár
Skoða gjaldskráSkilgreiningar á svæðum í þjóðskrá
Þjóðskrá skiptist í þrjár skrár. Mismunandi tegundir eru að aðgangi sem sækja þarf sérstaklega um og inniheldur hver aðgangur mismikið af upplýsingum.
Sjá skilgreiningar