Upplýsingar sem er miðlað

Í Þjóðskrá eru skráðar ýmsar persónuupplýsingar um einstaklinga. Þar á meðal eru kennitala, fullt nafn, kyn, hjúskaparstaða, fjölskyldutengsl, lögheimili eða aðsetur, fæðingarstaður, ríkisfang, skráning í trú-eða lífsskoðunarfélag. Allar breytingar á þessum upplýsingum auk annarra upplýsinga eru skráðar í þjóðskrá.

Þjóðskrá skiptist í fimm skrár og fjórar undirskrár

  • Upplýsingum sem er miðlað:

    • Nafn einstaklings
    • Kennitala
    • Lögheimili (þgf.)
    • Íbúðanúmer
    • Póstnúmer
    • Póststöð
    • Kennitala lögheimilisforeldris
    • Kennitala búsetuforeldris
    • Bannmerking
  • Upplýsingum sem er miðlað

    Viðbótarupplýsingar A

    • Lögheimiliskóði
    • Lögheimili í nefnifalli
    • Lögheimilistengsl
    • Kyn
    • Hjúskaparstaða
    • Kennitala maka

    Viðbótarupplýsingar B

    Allt í Viðbótarupplýsingar A ásamt:

    • Lögheimiliskóði 1. des sl.
    • Fæðingarstaður
    • Fæðingardagur
    • Ríkisfang
    • Aðseturskóði
    • Afdrif, dags
    • Nýskráningar, dags. síðustu breytinga.
    • Dags. brottfellingar
    • Kennitala/nafn ef breyting hefur orðið
  • Upplýsingum sem er miðlað

    Kerfiskennitöluskrá 1

    • Nafn einstaklings
    • Kennitala
    • Dvalarstaður* (götuheiti)
    • Póstnúmer
    • Póststöð dvalarstaðar*
    • Sveitarfélag
    • Kennitölubeiðandi

    *Dvalarstaður í Kerfiskennitöluskrá telst ekki lögheimili á Íslandi. Óheimilt er að tengja kennitölu einstaklings á Kerfiskennitöluskrá við heimilisfang eins og um lögheimili væri að ræða.

    Kerfiskennitöluskrá 2

    Allt í Kerfiskennitöluskrá 1 ásamt:

    • Ríkisfang
    • Kyn
    • Dags. nýskráningar
    • Dags. síðustu breytinga

    *Dvalarstaður í Kerfiskennitöluskrá telst ekki lögheimili á Íslandi. Óheimilt er að tengja kennitölu einstaklings á Kerfiskennitöluskrá við heimilisfang eins og um lögheimili væri að ræða.

  • Upplýsingum sem er miðlað

    Horfinnaskrá 1

    • Nafn einstaklings
    • Kennitala
    • Sveitarfélag
    • Andlátsdagur
    • Lögheimili við andlát

    Horfinnaskrá 2

    Allt í Horfinnaskrá 1 ásamt:

    • Kyn
    • Hjúskaparstaða
    • Kennitala maka

    Horfinnaskrá 3

    Allt í Horfinnaskrá 2 ásamt:

    • Afdrif
    • Nafnnúmer
    • Gata
    • Hús
  • Upplýsingum sem er miðlað:

    • Kennitala barns
    • Kennitala forsjáraðila
    • Nafn forsjáraðila
    • Fæðingardagur forsjáraðila
    • Tegund forsjár
    • Heiti tegund forsjár

Gjaldskrá Þjóðskrár

Skoða gjaldskrá

Skilgreiningar á svæðum í þjóðskrá

Þjóðskrá skiptist í þrjár skrár. Mismunandi tegundir eru að aðgangi sem sækja þarf sérstaklega um og inniheldur hver aðgangur mismikið af upplýsingum.

Sjá skilgreiningar

Táknmál Þjóðskrár (lýsing)

Skoða táknmál